JHM Sport var stofnað árið 2002 af Jóni Hafsteinni Magnússyni þegar hann var farinn að panta varahluti fyrir svo marga vini sína að hann ákvað að stofna verslun með verkstæðisþjónustu. Jón er reyndur og góður vélvirki sem hefur áratuga reynslu í viðgerðum á hjólum. Hann gefur hjarta og sál í sportin og verslunina og það skiptir hann miklu máli að geta hjálpað sem flestum að gera við hjólin sín og eiga til varahluti fyrir sem flesta.