Cardo er háþróaður handfrjáls samskiptabúnaður með raddstýringu. Hann hentar fyrir götuhjól, torfæruhjól, fjórhjól, sleða o.fl. Hvort sem þú er með tveim eða 15 manns, færð áríðandi símtal eða villt einfaldlega bara hlusta á góða tónlist þá er þetta tækið fyrir þig. Það eru JBL hátalarar, raddskynjari og raddstýring þannig að þú getur beðið tækið að hringja eða spila tónlist fyrir þig.